Þau sem eru að leita að ákveðnu formi af efni, t.d. bókum til að lesa, en eru opin fyrir hvaða efni er fjallað um geta ýtt á ‘Lestur, áhorf og hlustun’ og svo ‘Bækur’.
Fyrir þau sem eru að leita að ákveðnu umfjöllunarefni, t.d. um masking, þá er þægilegast að fara í ’Merkimiðar‘ flipann og finna ‘masking’ þar.